Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst. Svört óæt aldin.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og skuggþolinn. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í limgerði og runnabeð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst. Svört óæt aldin.
Hæð: 0,8-1 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og skuggþolinn. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðveg. Hentar í limgerði og runnabeð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Djúpgul blóm í júní. Rauð lítil aldin á haustin. Þyrnóttur og uppréttur runni. Gular greinar. Grágræn lauf á sumrin. Laufin verða skærrauð á haustin.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Hentar vel stakstæður, í blönduð beð, blómaker og óklippt limgerði.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Rauð blóm í maí-júní. Beinvaxið eða kræklótt tré sem minnir á Birki. Laufin stór og æðótt. Yfirleitt einstofna. Garðtré með fallega krónu.
Hæð: 8-12 m.
Aðstæður: Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað í rýrum jarðvegi. Þolir ekki mikla áburðargjöf. Hefur svepparót. Hentar vel í þyrpingar, stakstætt, í skjólbelti og blönduð beð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm eftir endilöngum greinum í júní-júlí. Blómstrar mikið. Fínlegur og þéttgreinóttur runni.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þrífst vel á sólríkum og skjólsælum stað í meðalrökum, næringarríkum og sendnum jarðvegi. Hentar í óklippt limgerði, stórar steinhæðir og sem stakstæður skrautrunni.