Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Fallegur börkur og hangandi greinar.
Hæð: 8-10 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í flestum vel framræstum jarðvegi. Hentar sem stakstætt garðtré og í limgerði.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Rauður blaðlitur. Ágrætt tré með hangandi greinar.
Hæð: 1,5-2,5 m
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þarf djúpan, næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Hentar sem stakstætt tré. Hægvaxta.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm í ílöngum klösum í júní-júlí. Blómstrar mikið og fallega. Fræin eru eitruð.
Hæð: 6-8 m.
Aðstæður: Harðgert. Seltuþolið. Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst í vel framræstum jarðvegi. Hentar stakstætt.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvítir blómsveipir í júní. Blómin ilma. Rauð ber á haustin. Gulir og rauðir haustlitir
Hæð: 4-6 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa seltu. Fallegt garðtré.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm í júní-júlí eftir endilöngum greinum. Ágræddar slútandi greinar á u.þ.b. 120 sm stofni. Hækkar ekki. Greinarnar verða umfangsmeiri með árunum og stofninn gildnar.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, sendnum og kalkríkum jarðvegi. Þarf stuðning við stofninn. Fallegt stakstætt í garði eða í blómakeri.
Annað: Ekki gefa mikinn áburð.