Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Blómin hvít í júní-júlí. Blómstrar mikið. Bleik ber. Jarðlægur runni með upprétta, granna og rauða vaxtarsprota.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Góð þekjuplanta í beð, steinhæðir og sem kantplanta. Skriðul.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Rauð blóm og gul aldin sem henta vel í sultugerð. Runni með þyrnóttar greinar.
Hæð: 0,5-1 m á hæð og um 2 m í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir hálfskugga. Hægvaxta.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Bleik blóm í löngum klasa fremst á greinunum í júlí-ágúst. Runni með uppréttan vöxt.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Skuggþolinn, en þrífst best á sólríkum stað. Þarf næringarríkan jarðveg.
Annað: Þolir klippingu. Dálítið skriðull.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm eftir endilöngum stönglum í júlí-ágúst. Blómstrar mikið
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, rýrum og sendnum jarðvegi. Hentar í runnabeð og stórar steinhæðir.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Rauð blóm og gul aldin sem henta vel í sultugerð. Runni með þyrnóttar greinar.
Hæð: 0,5-1 m á hæð og um 2 m í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir hálfskugga. Hægvaxta.