Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Tegundir: ´Bæjarstaðir´ og ´Embla´
Lýsing: Glansandi græn lauf sem gulna á haustin.
Hæð: 8-13 m.
Aðstæður: Harðgert og vindþolið. Þarf sólríkan vaxtarstað. Notað í limgerði, þyrpingar eða sem stakstætt tré.
Annað: Íslensk tegund.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í júlí. Blómsæll. Gulir og rauðir haustlitir. Þéttgreindur runni.
Hæð: 0,5-1 m.
Aðstæður: Harðgerður. Seltuþolinn. Þrífst best á sólríkum stöðum eða í hálfskugga. Hentar í lágvaxin klippt eða óklippt limgerði eða sem stakstæður runni. Þarf næringarríkan jarðveg.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Bleikir blómskúfar í júní-júlí. Blómviljug. Blómin ilma.
Hæð: 1,5-2 m
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í maí. Svört, héluð ber í júlí-ágúst. Blaðfallegur. Rauðir haustlitir.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgert og skuggþolið. Þó verður meiri berjauppskera á sólríkum stað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í runnabeð og limgerði.
Annað: Berin eru sæt og góð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í júní. Stærri og dekkri blöð en á blátoppi. Laufgast snemma.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn, skuggþolinn og saltþolinn. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í klippt limgerði og runnabeð.
Annað: Berin eru óæt.