Við höfum traustar rætur
Tegundir: ´Bæjarstaðir´ og ´Embla´
Lýsing: Glansandi græn lauf sem gulna á haustin.
Hæð: 8-13 m.
Aðstæður: Harðgert og vindþolið. Þarf sólríkan vaxtarstað. Notað í limgerði, þyrpingar eða sem stakstætt tré.
Annað: Íslensk tegund.