Lýsing: Hvít blóm í júní. Stærri og dekkri blöð en á blátoppi. Laufgast snemma.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn, skuggþolinn og saltþolinn. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í klippt limgerði og runnabeð.
Annað: Berin eru óæt.