Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít ilmandi blóm í júní. Rauð ber á haustin. Skrautlegir gulir og rauðir haustlitir.
Hæð: 4-10 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Blóm og blöð: Gul blóm eftir endilöngum greinum í júlí-ágúst.
Hæð: 40-60 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum og rýrum jarðvegi. hentar framan til í runnabeð og steinhæðir.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í júlí. Fíngerður runni eða lítið tré. Hvít ber á haustin. Gulir og rauðir haustlitir.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í júní.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Notaður stakstæður eða í runnabeð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Blöðin löng og mjó. Gulir og áberandi árssprotar. Gulir haustlitir. Hávaxinn uppréttur runni eða lítið tré. Gisinn vöxtur.
Hæð: 3-6 m.
Aðstæður: Harðgerður. Hraðvaxta. Þrífst best á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Fer vel við vatn.