Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í klösum í maí-júní. Tré eða margstofna runni. Blöðin eru græn fyrst en verða dökkpurpurarauð. Dökkrauð eða purpuralituð aldin síðsumars.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í þyrpingar og trjábeð.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm hangandi í klösum á eldri greinum í júní. Skrautrunni.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þolir hálfskugga. Þrífst best í þurrum jarðvegi. Hentar sem stakstæður runni eða í runnaþyrpingar.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Þakið hvítum blómum seinnipart vetrar eða snemma á vorin. Sígrænn og skriðull lyngrunni.
Hæð: 10-25 sm.
Aðstæður: Þrífst best í næringarríkri og vel framræstri sandmold á sólríkum stað. Þolir ekki þurrk. Getur þrifist í skjólgóðum görðum, en dafnar best í björtum gróðurskála.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Þakinn dökkbleikum blómum seinnipart vetrar eða snemma á vorin. Sígrænn og skriðull lyngrunni.
Hæð: 10-25 sm.
Aðstæður: Þrífst best í næringarríkri og vel framræstri sandmold á sólríkum stað. Þolir ekki þurrk. Getur þrifist í skjólgóðum görðum, en dafnar best í björtum gróðurskála.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Blá blóm í júlí-sept. Má þurrka.
Hæð: 60-100 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan stað. Þarf stuðning. Þrífst vel í djúpum, vel framræstum jarðvegi.