Lýsing: Þakinn dökkbleikum blómum seinnipart vetrar eða snemma á vorin. Sígrænn og skriðull lyngrunni.
Hæð: 10-25 sm.
Aðstæður: Þrífst best í næringarríkri og vel framræstri sandmold á sólríkum stað. Þolir ekki þurrk. Getur þrifist í skjólgóðum görðum, en dafnar best í björtum gróðurskála.