Lauffellandi tré og -runnar
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Hvít blóm í júní, síðan rauð ber.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta eða í steinhæðir.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing:
Hæð: 5-10 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Er nægjusamur, en þrífst best í rökum og sendnum jarðvegi. Myndar þétta jarðvegsþekju. Hentar vel í steinhæðir.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Glansandi græn blöð.
Hæð: 2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og saltþolinn. Þrífst best á björtum stað. Hentar í klippt limgerði.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm fyrir laufgun. Dökk rauðbrún blöð allt sumarið.
Hæð: 12-15 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, rökum og næringarríkum jarðvegi.
- Details
- Category: Lauffellandi tré og -runnar
Lýsing: Gul blóm í júní-júlí. Rauðleitt lauf.
Hæð: 5-10 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, rökum og næringarríkum jarðvegi.