Lýsing: Fjólubláir blómaklasar í júní-júlí. Blómstrar mikið og fallega. Blómin ilma.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Harðgerð. Saltþolin. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg.