Við höfum traustar rætur
Lýsing: Rauð blóm og gul aldin sem henta vel í sultugerð. Runni með þyrnóttar greinar.
Hæð: 0,5-1 m á hæð og um 2 m í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir hálfskugga. Hægvaxta.