Við höfum traustar rætur
Lýsing: Slútandi greinar.
Hæð: 1,2-1,5 m.
Aðstæður: Þarf hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Ágræddur karlklónn á stofni. Notuð stakstæð.