Lýsing: Hvít blóm eftir endilöngum greinum í júní-júlí. Blómstrar mikið. Fínlegur og þéttgreinóttur runni.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þrífst vel á sólríkum og skjólsælum stað í meðalrökum, næringarríkum og sendnum jarðvegi. Hentar í óklippt limgerði, stórar steinhæðir og sem stakstæður skrautrunni.