Lýsing: Djúpgul blóm í júní. Rauð lítil aldin á haustin. Þyrnóttur og uppréttur runni. Gular greinar. Grágræn lauf á sumrin. Laufin verða skærrauð á haustin.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Hentar vel stakstæður, í blönduð beð, blómaker og óklippt limgerði.