Lýsing: Rauð blóm í maí-júní. Beinvaxið eða kræklótt tré sem minnir á Birki. Laufin stór og æðótt. Yfirleitt einstofna. Garðtré með fallega krónu.
Hæð: 8-12 m.
Aðstæður: Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað í rýrum jarðvegi. Þolir ekki mikla áburðargjöf. Hefur svepparót. Hentar vel í þyrpingar, stakstætt, í skjólbelti og blönduð beð.