Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gul blóm í júlí-ágúst. Svört óæt aldin.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn og skuggþolinn. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í limgerði og runnabeð.