Ávaxtatré og berjarunnar
- Details
- Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Trén verða allt að 10 m. með mikla krónu, en hægt að halda þeim niðri með klippingu. Yfirleitt sjálffrjóvgandi. Sæmilega harðgerð og ekki eins frostþolin og súrkirsuber, en þrífast þokkalega í skjólsælum görðum.
- Details
- Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Lýsing: Hvít blóm í maí. Blómstrar mikið og fær mikla uppskeru á góðum stað. Dimmrauð, stór og safarík aldin þroskast í ágúst. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi fyrir önnur yrki.
Hæð: 2,5 – 4 m. á hæð.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólsælan stað. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Meðalharðgert yrki. Best er að klippa plöntuna strax eftir uppskerutíð ef þarf.
Annað: Kanadískt yrki.
- Details
- Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Lýsing: Hvít blóm í maí. Blómstrar mikið og fær mikla uppskeru á góðum stað. Stór, rauð ber í ágúst, aðeins fyrr en ´Stella´. Sæt og safarík. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi fyrir önnur yrki.
Hæð: 2,5 – 4 m. á hæð.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólsælan stað. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Meðalharðgert yrki. Best er að klippa plöntuna strax eftir uppskerutíð ef þarf.
Annað: Kanadískt yrki.
- Details
- Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Hæð 10-12 m. en hægt að halda niðri með klippingu. Sæmilega harðgerð, en þrífst í skjóli utandyra og í óupphituðu gróðurhúsi. Sjaldan sjálffrjóvgandi. Blómstrar fyrri hlutann í maí.
- Details
- Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Lýsing: Hvít blóm í maí-júní.Þriggja litninga og getur ekki frjóvgað annað tré. Því þarf þrjú til að fá aldin á öll trén. Perur þroskast í september-október. Þær eru meðalstórar (5-7 sm.), gulgrænar og rauðbrúnum sólroða. Safaríkir ávextir með sætu og krydduðu bragði. Ávextir endast 2 mánuði í kæli.
Hæð: 2-5 m. Hægt að halda niðri með klippingu.
Aðstæður: Best á sólríkum stað í skjóli við vegg eða í köldu gróðurhúsi. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
Annað: Danskt yrki sem er algengt í Noregi og Danmörku.