Lýsing: Hvít blóm í maí. Blómstrar mikið og fær mikla uppskeru á góðum stað. Dimmrauð, stór og safarík aldin þroskast í ágúst. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi fyrir önnur yrki.
Hæð: 2,5 – 4 m. á hæð.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólsælan stað. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Meðalharðgert yrki. Best er að klippa plöntuna strax eftir uppskerutíð ef þarf.
Annað: Kanadískt yrki.