Við höfum traustar rætur
Hæð 5-10 m. og hægt að halda niðri með klippingu. Sæmilega harðgerð. Oft sjálffrjóvgandi. Vegna stærðar getur verið gott að grisja aldin þannig að það verði 3-5 sm. á milli þeirra.