Við höfum traustar rætur
Lýsing: Þrjár sortir ágræddar á einn stofn sem geta frjóvgað hvor aðra.
Hæð: 2-5 m. Hægt að halda niðri með klippingu.
Aðstæður: Best á sólríkum stað í skjóli við vegg eða í köldu gróðurhúsi. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.