09. Fróðleikur um kirsuberjatré / sætkirsuberjatré / fuglakirsuberjatré
Details
Category: Ávaxtatré og berjarunnar
Trén verða allt að 10 m. með mikla krónu, en hægt að halda þeim niðri með klippingu. Yfirleitt sjálffrjóvgandi. Sæmilega harðgerð og ekki eins frostþolin og súrkirsuber, en þrífast þokkalega í skjólsælum görðum.