Við höfum traustar rætur
Hæð 10-12 m. en hægt að halda niðri með klippingu. Sæmilega harðgerð, en þrífst í skjóli utandyra og í óupphituðu gróðurhúsi. Sjaldan sjálffrjóvgandi. Blómstrar fyrri hlutann í maí.