Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bleik hjartalaga blóm frá maí og allt sumarið.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Skuggþolið og harðgert. Þarf hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar vel undir hávaxnari gróður og í fjölæringabeð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm í júní-júlí.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst vel á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm í júní-júlí.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst vel í hálfskugga og rökum, næringarríkum jarðvegi. Falleg steinhæðaplanta.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bleik eða hvít blóm í júní-ágúst.
Hæð: 10 sm.Skriðul.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ljósblá blóm í júní-ágúst.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í öllum vel framræstum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.
Annað: Sáir sér aðeins.