Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Bláir blómstönglar í ágúst. Blómin henta til afskurðar.
Hæð: 1,2 – 1,5 m.
Aðstæður: Mjög harðgerður. Skuggþolinn, en blómstrar þá minna. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Þarf ekki stuðning.
Annað: Plantan er eitruð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blaðplanta. Blöðin rauð og gljáandi. Grængulleit blóm í júlí.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Skuggaþolin. Verður fallegastur á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þrífst best í rökum, djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, í beð sem þekjuplanta og sem undirgróður.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Stór blá blóm í maí-júní.
Hæð: 5-10 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í léttum, rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og í beð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Loðin blöð.
Hæð: 15-20 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í léttum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og beð.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blaðplanta. Stór, bronslituð, fjöðruð blöð. Hvít blóm í ágúst.
Hæð: 0,5 – 1 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum og djúpum jarðvegi. Hentar sem undirgróður og í nágrenni við vatn.