Lýsing: Blaðplanta. Blöðin rauð og gljáandi. Grængulleit blóm í júlí.
Hæð: 40-50 sm.
Aðstæður: Skuggaþolin. Verður fallegastur á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þrífst best í rökum, djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, í beð sem þekjuplanta og sem undirgróður.