Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul allstór blóm frá júní-júlí
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð og þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Hentar í steinhæðir. Þrífingruð og loðin blöð. Sáir sér aðeins.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Rauð blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 50-60 sm
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Sáir sér nokkuð. Hentar í steinhæðir.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Hvít blóm, 2-3 saman, með bleikum blæ í febrúar-apríl. Það er til annað afbrigði af Jólarós sem blómstrar í nóvember-desember. Blómin henta til afskurðar. Leðurkennd og sígræn laufblöð.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Skuggþolin. Þarf gott skjól og þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Öll plantan er eitruð. Hentar sem botngróður í trjábeð og þá helst undir barrtré.
Annað: Þekkt úr jólaævintýrum fyrir að blómstra úti í snjónum á jólanótt.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Rauð blóm í ágúst-október.
Hæð: 20-50 sm
Aðstæður: Harðger. Hentar vel í flestan jarðveg, en er best í þurrum eða meðalrökum jarðvegi. Þrífst í hálfskugga og á sólríkum stöðum.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Fjólublá blóm í apríl-maí.
Hæð: 5-10 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Skriðul. Hentar sem þekjuplanta.