Við höfum traustar rætur
Lýsing: Ljósblá blóm með hvítrákótta neðri vör í júlí. Blómin vaxa í mörgum aðskildum krönsum. Kraftmikill vöxtur.
Hæð: 1 – 1,2 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað. Þrífst best í léttum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.