Fjölært
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Gul blóm í maí-júní.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum jarðvegi.
Annað: Íslensk tegund.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blómin fjólublá. Bleik blóm í maí-júní.
Hæð: 10-15 sm.
Aðstæður: Vex í jarðlægum breiðum Þarf þurran stað.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Blá blóm í júlí-ágúst.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ljósgul blóm með dökkri miðju í apríl-maí
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Það er ágætt að skýla Huldulykli yfir vetrarmánuðina.
- Details
- Category: Fjölært
Lýsing: Ýmis afbrigði. Bleik blóm í júlí-ágúst. Er sígrænn
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað og þolir vel þurrk. Þarf ekki mikinn jarðveg. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi.