Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólubláar eða hvítar klukkur, margar saman á hverjum stöngli í júlí-ágúst. Blómviljug.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Hentar vel í allan næringarríkan jarðveg.