Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bláir blómstönglar í ágúst. Blómin henta til afskurðar.
Hæð: 1,2 – 1,5 m.
Aðstæður: Mjög harðgerður. Skuggþolinn, en blómstrar þá minna. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Þarf ekki stuðning.
Annað: Plantan er eitruð.