Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blaðplanta. Stór, bronslituð, fjöðruð blöð. Hvít blóm í ágúst.
Hæð: 0,5 – 1 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum og djúpum jarðvegi. Hentar sem undirgróður og í nágrenni við vatn.