Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómin blá í júlí og blöðin rauðblá.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð.Skuggþolin, þrífst best í rökum jarðvegi. Góð þekjuplanta, hentar vel í steinbeð. Sérstaklega blaðfalleg, til í mörgum litaafbrigðum.