Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómin ljósblá í þéttum keilulaga klasa í júní-júlí. Blómsæl.
Hæð: 10-20 sm.
Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst í snauðum og þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir.