Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik hjartalaga blóm frá maí og allt sumarið.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Skuggþolið og harðgert. Þarf hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar vel undir hávaxnari gróður og í fjölæringabeð.