Klifurplöntur
- Details
- Category: Klifurplöntur
Lýsing: Fjólublá blóm í ilmandi blómklösum í júní-ágúst. Klifurjurt.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Þrífst best í skjóli á sólríkum stað. Þolir hálfskugga. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þarf klifurgrind eða víra.
- Details
- Category: Klifurplöntur
Lýsing: Sígræn klifurjurt. Festir sig sjálf á hrjúfa steinfleti.
Hæð: 5-6 m.
Aðstæður: Harðgerð. Skuggþolin. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta á veggi og sem botngróður. Þolir illa vorsól á suðurhlið húsa. Best á norður- eða suðurhlið.
- Details
- Category: Klifurplöntur
Það þarf að binda upp flestar klifurjurtir. Bergfléttan er undantekning þar sem hún festir sig við hrjúfa veggi.
- Details
- Category: Klifurplöntur
Lýsing: Klifurjurt. Stór blóm sem eru fölbleik yst og með bleikri rönd eftir miðjunni hverju bikarblaði. Blómin eru allt að 20 sm. í þvermál og með 8 bikarblöð. Blómstrar í júlí – september. Blómlitir fölna í sterkri sól. Flest blómin koma á sprota fyrra árs.
Hæð: 1,5 - 3 m. á hæð og um 1 m. á breidd.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, léttum og rökum, en vel framræstum jarðvegi. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.Fallegust í góðu skjóli.
- Details
- Category: Klifurplöntur
Lýsing: Klifurjurt. Rauð blóm í júlí-september.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: þrífst best á sólríkum stað, en þolir vel hálfskugga. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.