Lýsing: Klifurjurt. Blómin eru bleikar drjúpandi klukkur með hvítri miðju. Blómstrar í júlí-ágúst.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og rökum, en vel framræstum jarðvegi. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.