Við höfum traustar rætur
Það þarf að binda upp flestar klifurjurtir. Bergfléttan er undantekning þar sem hún festir sig við hrjúfa veggi.