Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólublá blóm í ilmandi blómklösum í júní-ágúst. Klifurjurt.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Þrífst best í skjóli á sólríkum stað. Þolir hálfskugga. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þarf klifurgrind eða víra.