Lýsing: Klifurjurt. Gul blóm í júlí. Stór lauf. Kemur upp frá rótum á hverju ári. Hefur jurtakennda stöngla.
Hæð: 3-5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Hraðvaxta og þekur vel. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.