Lýsing: Bleikar, hvítar, bláar eða fjólubláar stórar klukkur í júlí-ágúst. Það sést lítið í plöntuna fyrir blómum. Ágæt til afskurðar.
Hæð: 60-90 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga. Gerir ekki miklar kröfur til jarðvegs.
Annað: Tvíær.