Við höfum traustar rætur
Lýsing: Stórgerður burkni. Blómstrar ekki.
Hæð: 50-80 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf hálfskugga og þolir illa beint sólskin. Þarf rakan og næringarríkan jarðveg. Þolir illa næðing og þurrk. Hentar undir hávaxnari gróður.
Annað: Íslensk tegund.