Lýsing: Ýmsir litir í júní-júlí. Bleikir, hvítir og rauðir tónar.
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa bleytu á veturna og því gott að skýla plöntunni yfir köldustu mánuðina. Hentar í steinhæðir.