Við höfum traustar rætur
Lýsing: Stór dökkgul blóm í ágúst-september. Stór gljáandi laufblöð, oftast rauðleit á neðra borði.
Hæð: 1 - 1,2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í rökum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Þolir hálskugga.