Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fjólublá blóm í stórum sveipum í júlí- ágúst. Blaðfallegur og blómstrar mikið.
Hæð: 30-50 sm
Aðstæður: Harðgerð, vindþolin og auðræktuð tegund. Þarf næringarríkan jarðveg.