Athugið að við getum ekki ábyrgst að við eigum allar plönturnar sem eru á listanum. Hafðu endilega samband til að vita hvort að tegundirnar sem þú hefur áhuga á séu eða verði til í sumar. Plönturnar í Garðyrkjustöð Ingibjargar eru vel merktar og þú getur fengið aðstoð við að raða í beð.
Alpabjalla, Alpafífill, Alpalín, Aronsvöndur, Asíusóley
Álfahjarta, Álfakollur, Álfaljós, Álfamunnur
Berghnoðri, Bergnál, Bládrekakollur, Bláklukka, Blálauf, Blástjörnufífill, Blóðberg, Blóðmura, Breiðublóm, Burnirót
Damatíublágresi, Dvergadrottning, Dvergaskór, Dvergaslæða, Dvergavöndur, Dvergavör, Dvergdepla, Dverghumall
Engjablaðka
Fagursmæra, Fjaðurnellika, Fjallabjalla, Fjalladís, Fjallaholurt, Fjalldalafífill
Garðalójurt, Garðskriðnablóm, Geislablaðka, Geitabjalla, Geldingahnappur, Goðadrottning, Gullhumall, Gullsteinbrjótur
Hanaspori, Heiðabjalla, Helluhnoðri, Hjartaklukka, Hjartasteinbrjótur, Holurt, Hraunbúi, Huldulykill, Húslaukur, Höfuðklukka
Jarðarberjamura
Kattablóm, Klapparhnoðri, Klapparmura, Klettafrú, Kúlulykill
Laufeyjarlykill, Laugadrottning
Maíepli, Maríuskór, Melasól, Mongólahríma, Mongólalykil, Morgunroði, Mörtulykill
Postulínsblóm
Randalykill, Rjóðursóley, Roðasteinbrjótur, Rottueyra, Rósamura, Rósulykill
Sápujurt, Silkibygg, Skarlatsfífill, Smáklukka, Snæbreiða, Steinahnoðri, Steindepla, Stjörnublaðka
Urðagull
Völskueyra
Þrídalafífill, Þyrnihnetulauf.