Lýsing: Gul blóm í maí. Svört, bragðgóð og C-vítamínrík ber. Langur uppskerutími og mikil uppskera. Þéttvaxinn runni með uppréttan vöxt.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgert. Vindþolið. Þrífst best á sólríkum stað í rökum og næringarríkum jarðvegi. Skuggþolið, en gefur þá minni uppskeru. Upplagt í heimilisgarða og á skólalóðir.