Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít ilmandi blóm með gulu auga. Blómstrar mikið. Uppréttur runni.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf skjólgóðan vaxtarstað. Þolir rakan og rýran jarðveg.