Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik blóm í ágúst. Lágvaxinn skrautrunni með stóra blómklasa. Gulir haustlitir.
Hæð: 60-80 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Má klippa niður árlega.