Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít blóm í klösum í júní-júlí. Síðan rauð ber sem standa lengi fram eftir hausti. Einstofna garðtré.
Hæð: 4-6 m.
Aðstæður: Harðgert, vindþolið og saltþolið. Hægvaxta. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi.